Stjórnmálafræðingarnir Daniel Ziblatt og Steven Levitsky urðu frægir á einni nóttu árið 2018 þegar bók þeirra, How Democracies Die, kom út. Forspárgildi hennar reyndist óhugnanlega mikið, eins og vendingar undanfarinna ára í Bandaríkjunum gefa til kynna. Í nýjustu bók þeirra, Tyranny of the Minority: Why American Democracy Reached the Breaking Point, er stækkunarglerinu beint að Bandaríkjunum, og hvernig þeirra lýðræðislegu kerfi...