Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins
13. júlí 2025 kl. 10:34
visir.is/g/20252750316d/ingi-gardar-er-reykvikingur-arsins
Reykvíkingur ársins 2025 er Ingi Garðar Erlendsson stjórnandi Skólahljómsveitar Vestur- og Miðbæjar. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarstjóri tilkynnti valið á bökkum Elliðaár í morgun, en þetta er í fimmtánda sinn sem Reykvíkingur ársins er valinn.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta