Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af sannkölluðum slugsa um helgina en sá var tekinn keyrandi um á nagladekkjum í höfuðborginni. Á ökumaðurinn von á sekt vegna málsins. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar í morgun. Þá barst lögreglunni ábending um veiðiþjófnað undir Gullinbrú en hinn meinti veiðimaðurinn hafði látið sig hverfa er lögreglu bar að Lesa meira