Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Slugsi tekinn og sektaður fyrir að aka um höfuðborgarsvæðið á nagladekkjum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af sannkölluðum slugsa um helgina en sá var tekinn keyrandi um á nagladekkjum í höfuðborginni. Á ökumaðurinn von á sekt vegna málsins. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar í morgun. Þá barst lögreglunni ábending um veiðiþjófnað undir Gullinbrú en hinn meinti veiðimaðurinn hafði látið sig hverfa er lögreglu bar að Lesa meira

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera·Vefþjónusta