Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Getur verið smá áfall að koma heim eftir ævintýri erlendis

„Það er auðvitað mjög mikilvægt að búa til sín eigin tækifæri, sem getur reynst sumum erfitt. Þannig ég skil mjög vel að fólk skuli sækja í að vera eftir úti,“ segir Hanna Ágústa Olgeirsdóttir sópransöngkona. Hún er ein fjögurra tónlistarkvenna sem eru nýsnúnar aftur heim eftir framhaldsnám í klassískri tónlist erlendis. Þær koma fram á tónleikaröðinni Velkomin heim í Hörpu.Markmið tónleikaraðarinnar er að greiða leið nýútskrifaðs tónlistarfólks sem hefur numið erlendis til að halda tónleika heima fyrir. Melkorka Ólafsdóttir ræddi við þær Hönnu Ágústu, Sólveigu Steinþórsdóttur fiðluleikara og Sigríði Hjördísi Önnudóttur flautuleikara í Tengivagninum á Rás 1. GETUR EKKI ÍMYNDAÐ SÉR AÐ GERA NEITT ANNAÐ Sólveig byrjaði að læra á fiðlu þriggja ára og segist varla geta ímyndað sér lífið án f

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera·Vefþjónusta