Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Ók undir áhrifum áfengis með barn í bílnum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af ökumanni sem ók undir áhrifum áfengis með barn í bílnum. Í morgunpósti lögreglunnar segir að ökumaður hafi verið látinn laus eftir blóðsýnatöku og að barnavernd hafi gert viðeigandi ráðstafanir.Lögreglan hafði virkt eftirlit með ástandi og réttindum í nótt. Alls voru 14 ökumenn kærðir fyrir aka undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einn ökumaður á von á sekt fyrir að aka á nagladekkjum. Óheimilt er að aka á nagladekkjum frá og með 15. apríl.Í dagbók lögreglu segir að tilkynning hafi borist um veiðiþjófnað undir Gullinbrú í Grafarvogi. Lögreglu tókst ekki að hafa hendur í hári veiðiþjófsins sem var farinn þegar hún kom á vettvang.Þá hafði lögreglan afskipti af einstaklingi sem er grunaður um sölu og dreifingu fíkniefna en við leit lögreglu

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera·Vefþjónusta