Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Flestir ánægðir með Kristrúnu Frostadóttur af ráðherrum

Yfir 60% landsmanna eru ánægðir með störf Kristrúnar Frostadóttur, forsætisráðherra, samkvæmt nýrri könnun Gallup. Niðurstöður könnunarinnar gefa til kynna að Kristrún njóti mests stuðnings almennings af ráðherrum ríkisstjórnarinnar en minnstan stuðning hefur Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra.Könnunin, sem unnin var fyrir Samfylkinguna, var gerð á tímabilinu 20. júní til 9. júlí. Úrtak hennar voru 1.850 manns á öllu landinu, sem náð hafa 18 ára aldri. Fjöldi svarenda voru 809 og er þátttökuhlutfall könnunar því 43,7%. MEST ÁNÆGJA MEÐ STÖRF KRISTRÚNAR EN MINNST MEÐ STÖRF INGU SÆLAND 62,6% svarenda könnunarinnar sögðust vera ánægðir með störf Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra en rúm 20% svarenda sögðust vera óánægðir með störf hennar.Næstflestir svarendur sögðust vera án

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera·Vefþjónusta