„Við förum bara yfir athugasemdirnar og förum yfir hvað er réttmætt og hvað á við og svo fá þau sín svör eins og aðrir sem gera athugasemdir,“ segir Ólöf Örvarsdóttir, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar, um mótmæli Lauga ehf. varðandi fyrirætlanir borgarinnar