Fousseynou Cissé, íbúi í París, verður heiðraður með orðu fyrir einstakt hugrekki eftir að hafa bjargað börnum úr brennandi fjölbýlishúsi í norðurhluta borgarinnar. Eldurinn braust út síðasta laugardag og náði í efstu hæðir hússins, þar sem tvær fjölskyldur voru innikróaðar og höfðu leitað skjóls í íbúð á efstu hæð. Í stað þess að flýja með […] Greinin Myndband af ótrúlegu björgunarafreki þegar maður bjargar 4 börnum úr eldsvoða birtist fyrst á Nútíminn.