Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum
9. júlí 2025 kl. 23:02
visir.is/g/20252749608d/bindur-vonir-vid-einn-inn-einn-ut-aaetlun-i-innflytjendamalum
Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands bindur vonir við að Emmanuel Macron Frakklandsforseti samþykki tillögu hans að aðgerðaráætlun milli ríkjanna í innflytjendamálum. Áætlunin snýr einkum að innflytjendum sem sigla milli landanna á litlum bátum.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera