Nýjar tölur frá bresku hagstofunni (Office for National Statistics, ONS) sýna að metfjöldi fóstureyðinga átti sér stað í Englandi og Wales árið 2022. Hlutfall þungana sem enduðu með fóstureyðingu var 29,7 prósent, sem er hæsta hlutfall sem mælst hefur frá upphafi skráninga. Þetta er aukning frá 26,5% árið áður og 20,8% árið 2012. Lengri biðlistar […] Greinin Metfjöldi fóstureyðinga í Englandi og Wales birtist fyrst á Nútíminn.