Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Á tólf hnúta hraða og allt samkvæmt áætlun
9. júlí 2025 kl. 22:46
mbl.is/frettir/innlent/2025/07/09/a_tolf_hnuta_hrada_og_allt_samkvaemt_aaetlun_2
Ferð varðskipsins Freyju að Dettifoss gengur vel og samkvæmt áætlun. Ráðgert er að hægt verði að tengja milli skipanna annað kvöld. Þetta segir Ásgrímur Ásgrímsson hjá Landhelgisgæslunni í samtali við mbl.is.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera