Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Dæmt í stærsta kókaínmáli Svíþjóðar
9. júlí 2025 kl. 22:16
mbl.is/frettir/erlent/2025/07/09/daemt_i_staersta_kokainmali_svithjodar
Átta manns hlutu í morgun fangelsisdóma á bilinu eitt og hálft ár til sextán ára og tíu mánaða fyrir héraðsdómstól í Svíþjóð fyrir mismunandi aðkomu sína að innflutningi á 1,3 tonnum af kókaíni sem fundust í vörugámi í apríl í fyrra.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera