Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Anna eltir drauminn til Mongólíu

Einn helsti draumur bóndans á Eyjardalsá í Bárðardal, Önnu Guðnýjar Baldursdóttur, kemur til með að rætast í byrjun ágúst þegar hún tekur þátt í lengstu og erfiðustu kappreið í heimi, Mongol Derby í Mongólíu. Að ýmsu er að huga fyrir keppnina sem Anna gerir ráð fyrir að verði mikil þolraun en hún hefur nú opnað söfnunarsíðu vegna þátttöku sinnar.

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera