Héraðsdómur Reykjaness hefur dæmt Hafnarfjarðarkaupstað til að greiða fyrrverandi starfsmanni samtals 89.899 krónur í vangoldnar persónuuppbætur vegna starfa hans í tímavinnu hjá sveitarfélaginu á árunum 2020–2024. Förin fyrir dóm var dýr því að auki var Hafnarfjarðarkaupstað gert að greiða manninum 900.000 krónur í málskostnað. Greint á um ákvæði kjarasamnings Ágreiningur málsins laut í einfölduðu máli Lesa meira