Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Ekki lengur krafa að fara úr skónum á flugvöllum
9. júlí 2025 kl. 20:26
mbl.is/frettir/erlent/2025/07/09/ekki_lengur_krafa_ad_fara_ur_skonum_a_flugvollum
Ferðalangar á bandarískum flugvöllum þurfa ekki lengur að fara úr skóm sínum til að fara í gegnum öryggiseftirlit samkvæmt nýrri stefnu sem kynnt var í gær, tuttugu árum eftir að þessi krafa var sett á.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera