Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Forstjóri X segir upp störfum

Linda Yaccarino, forstjóri X, samfélagsmiðils í eigu Elons Musk, hefur sagt upp störfum. Musk réði hana sem forstjóra X, sem þá hét Twitter, í maí 2023.Musk keypti Twitter í október 2022 og gerði sjálfan sig að forstjóra samfélagsmiðilsins. Forstjóratíð Musk var kaótísk en hann rak um 80 prósent af starfsfólki miðilsins.Yaccarino var áður auglýsingastjóri NBC Universal, þar sem hún hafði réði fyrir það bil 2.000 manna starfsliði og tók þátt í að koma á laggirnar streymisveitu fyrirtækisins.Þegar hún tók við sem forstjóri Twitter höfðu margir auglýsendur sagt skilið við miðilinn en útlit er fyrir að auglýsingatekjur X muni vaxa í ár, í fyrsta skipti í fjögur ár. Starfslok hennar þykja því nokkuð óvænt. ÞAKKLÁT FYRIR TRAUSTIÐ Yaccarino þakkar fyrir sig í færslu á X og segist hún óendanleg

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera