Gandra Bergmann Skúlasyni, framkvæmdastjóra og stofnanda Procura fasteignafélags ehf., nú þrotabúsins PF145 ehf., hefur verið gert að greiða þrotabúinu 1.115.000 krónur fyrir að hafa veitt sjálfum sér lán með millifærslum af reikningum félagsins sem fer gegn lögum um einkahlutafélög.