Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Segir lóðaskort valda fækkun íbúða í byggingu

Bæjarstjóri Kópavogs segir vaxtarmörk höfuðborgarsvæðisins höfuðástæðu þess að lóðaskortur ríki og mögulega ástæðu þess að íbúðum í byggingu muni fækka á komandi ári samkvæmt nýrri könnun á vegum Samtaka iðnaðarins. Bæjarstjóri Garðabæjar segir Garðabæ hins vegar ekki finna til lóðaskorts, heldur hafi uppbygging verið jöfn og þétt þar í bæ.

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera