Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Mikið úrval raunveruleikaþáttaraða á leið til landsins
9. júlí 2025 kl. 17:46
mbl.is/frettir/innlent/2025/07/09/mikid_urval_raunveruleikathattarada_a_leid_til_land
Áskrifendur Símans munu í sumar fá aðgang að völdu efni frá streymisveitunni Hayu, sem býður upp á fjölbreytt úrval raunveruleikaþátta. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Símanum.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera