Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrum ráðherra, tók sér níu mánaða leyfi frá þingstörfum og er nú búin að koma sér fyrir í New York. Áslaug Arna mun í vetur leggja stund á meistaranám í stjórnsýslu og alþjóðlegri leiðtogahæfni (e. MPA – Master in Public Administration in Global Leadership) við Columbia háskóla og sagðist Lesa meira