Nýtt skipulag við höfnina í Hafnarfirði er í uppnámi eftir að Úrskurðarnefnd umhverfis og auðlindamála ógilti breytingu á deiliskipulagi. Kærendur, sem voru íbúar í nálægu húsi, sögðu óviðunandi að aðilar með sérhagsmuni geti sífellt náð fram auknu byggingarmagni og að búið hafi verið að hrúga allt of mikilli íbúðabyggð og starfsemi á reitinn. Úrskurðurinn var felldur fimmtudaginn Lesa meira