Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá syðri og Skálm
9. júlí 2025 kl. 16:44
mbl.is/frettir/innlent/2025/07/09/jokulhlaup_ur_myrdalsjokli_i_leira_sydri_og_skalm
Rafleiðni og vatnshæð hafa hækkað í Leirá Syðri undanfarna daga, samkvæmt mælingum nýlegs vöktunarmælis framan við Sandfellsjökul. Einnig er hægt að sjá hækkaða rafleiðni og vatnshæð í mælingum við brúna á Þjóðvegi 1 yfir Skálm.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera