Verðbólga hefur hækkað og vaxtalækkunarferlið er sagt vera í hættu af greinendum. Nú er spáð samdrætti í húsnæðisuppbyggingu næstu 12 mánuði og formaður Sjálfstæðisflokksins spyr sig hvar sleggja forsætisráðherra sé, sem sagðist ætla að berja niður vextina með sleggju fyrir kosningar.