Bráðabirgðabrú yfir Ölfusá var hífð á stöpla sína föstudaginn 4. júlí. Brúin tengir varnargarð austan megin árinnar við steyptan sökkul á eyjunni. Hún mun þjóna vinnuumferð út í eyjuna en þar þarf að reisa undirstöður fyrir 60 metra háan turn Ölfusárbrúar. Dágóður tími fór í undirbúning en sjálf hífingin gekk snurðulaust og hratt fyrir sig. […] The post Bráðabirgðabrú hífð á Ölfusá með stærsta krana landsins appeared first on Fréttatíminn.