Donald Trump Bandaríkjaforseti og ríkisstjórn hans ræddu við blaðamenn á sérstökum fundi í gær þar sem farið var um víðan völl. CNN rekur að þar hafi Trump þó ítrekað hallað réttu máli og hefur nú birt frétt þar sem farið er yfir ellefu rangfærslur. Engin verðbólga Donald Trump sagði: „Hér er engin verðbólga“. CNN rekur Lesa meira