Nýr ferðamannaskattur hefur verið mikið til umræðu víða á Internetinu að undanförnu og þykir mörgum ansi langt seilst með honum. Eins og sést á meðfylgjandi mynd, þá er búið að setja upp hlið við bryggju eina og það er þetta sem hefur vakið athygli og jafnvel reiði. Hliðið er við bryggju sem státar af fallegu Lesa meira