Hæstiréttur Suður-Kóreu hefur sýknað Oh Gyeong Mu af ákæru fyrir njósnir en hann var ranglega sakfelldur fyrir að hafa njósnað fyrir Norður-Kóreu 1967. Hann var dæmdur til dauða og tekin af lífi 1972. Oh og yngri bróðir hans, Kyung Dae, voru blekktir til að fara til Norður-Kóreu 1966. Það var löngu týndur hálfbróðir þeirra, Oh Gyeong Ji, sem það gerði en hann hvarf í Kóreustríðinu sem stóð yfir Lesa meira