Á sunnudaginn var ég á leiðinni á Ísafjörð. Ég nýtti daginn þar sem það var ekki þingfundur þann dag til að koma börnunum mínum vestur í pössun og keyrði síðan til baka um nóttina til að ná þingfundi á mánudegi. Það er mikill hiti og óvissa í þinginu og auðvitað nokkur símtöl sem ég þurfti Lesa meira