Eftir langa flugferð er það síðasta sem maður vill, að standa og glápa á farangursfæribandið í von um að taskan fari nú að birtast. Tíminn sniglast áfram og manni finnst að allir aðrir séu búnir að fá töskuna sína áður en taskan manns birtist. En það eru til ráð til að gera hlutföllin í þessu Lesa meira