Fjölskyldu frá Georgíuríki í Bandaríkjunum brá illilega í brún þegar hún fann faldar myndavélar á mörgum stöðum í Airbnb-íbúð sem hún hafði leigt í Púertó Ríkó. Myndir, og hljóð, voru teknar af hjónunum stunda kynlíf og einnig voru teknar myndir af börnunum þeirra inni á baðherberginu „nöktum eða hálfnöktum“. Hjónin hafa höfðað mál á hendur Airbnb. Talsmaður Airbnb Lesa meira