Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Áhersla á jafnrétti lykillinn að velsældarríki

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra lagði fyrr í dag áherslu á jafnrétti kynjanna, nýsköpun og því að stuðla að stöðugleika í þróunarlöndum í ræðu sinni á fjórðu ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna um fjárveitingar til þróunaraðstoðar. Hún segir sögu Íslands sýna fram á að áhersla á jafnréttismál hangi saman við vegferð landsins yfir í að verða velferðarríki.

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera