Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Sextíu og sex ný hjúkrunarrými rísa í Mosfellsbæ

Sólin skein í Mosfellsbænum í dag, þegar félags- og húsnæðismálaráðherra og bæjarstjóri Mosfellsbæjar undirrituðu samkomulag um að reisa nýtt hjúkrunarheimili með 66 hjúkrunarrýmum. Að lokinni undirritun gróðursettu ráðherra og bæjarstjóri broddhlyn, sem mun vaxa samhliða uppbyggingunni á framkvæmdasvæðinu.Byggingin mun tengjast hjúkrunarheimilinu Hömrum, þar sem fyrir eru 33 hjúkrunarrými. Mosfellsbær útvegar ríkinu lóðina og auglýst verður eftir uppbyggingaraðila sem mun sjá um eignarhald og framkvæmdir.„Þetta er bara áframhaldandi uppbygging á hjúkrunarheimilum um allt land, sem mun taka utan um fólkið okkar og sjá til þess að það fái öruggt skjól á sínum eftstu æviárumFélags- og húsnæðisráðuneytið,“ sagði Inga Sæland við undirritunina.Miðað er við að framkvæmdir hefjist árið 2026 og að

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera