Það getur verið gagnlegt fyrir blaða- og fréttamenn að biðja yfirlýsingaglatt fólk að rökstyðja skoðanir sínar og benda á gögn sem sýna fram á réttmæti þeirra. Ríkisútvarpið sækir í sósíalíska hugveitu þegar kemur að því að greina niðurstöður leiðtogafundar NATO