Sífellt fleiri kalla eftir því að 71. grein þingskapalaga verði beitt til þess að stöðva málþóf stjórnarandstöðuflokkanna. Fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins segir að ræðum verði haldið áfram til að stöðva frumvarp um veiðigjöld. „Mér finnst vera kominn tími til þess að stöðva umræður um veiðigjaldið á þingi og ganga til atkvæða. Til þess þarf að virkja 71 grein Lesa meira