Efri deild bandaríska þingsins hefur samþykkt „stóra og fallega“ frumvarp Donalds Trump. Þó eru enn efasemdir á lofti vegna mikils niðurskurðar á velferðarsviði Bandaríkjanna og þeirra 3.000 milljarða Bandaríkjadala sem áætlað er að frumvarpið bæti á skuld ríkisins.