Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Læknar segja frumvarp um lífeyrissjóði draga úr hvata til þátttöku á vinnumarkaði

Stjórn Læknafélags Íslands telur að frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða feli í sér hvata sem grafi undan markmiðum endurhæfingar og virkri þátttöku á vinnumarkaði. Frumvarpið afnemur tekjutengingu örorkulífeyris.Frumvarp fjármálaráðherra sem liggur fyrir Alþingi snýr að samspili almannatrygginga og lífeyrisgreiðslna. Í dag er kerfið þannig uppbyggt að fólk sem verður fyrir örorku fær tjón sitt bætt að hámarki upp að þeim tekjum sem það hafði fyrir orkutap en frumvarpið gerir ráð fyrir að sú tekjutenging falli burt þannig að lífeyrissjóðum verði óheimilt að taka tillit til þess sem Tryggingastofnun greiðir og hámarks örorkulífeyrisgreiðslur hækki þannig.Bæði lífeyrissjóðir og Landssamband eldri borgara hafa lagst gegn breyt

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera