Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, þingmaður Flokks fólksins, fer hörðum orðum um málþóf stjórnarandstöðunnar í skoðanagrein á Vísir.is. „Þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa flutt um 1.400 ræður og andsvör yfir sjálfum sér í málþófinu. Ræður sem oft á tíðum fjalla alls ekki um efnisatriði frumvarpsins heldur um allt önnur mál. Til að mynda um Flokk fólksins og formann hans Lesa meira