Tjáningarfrelsi í heiminum er ógnað. Í dag er vart leyfilegt að taka sjálfstæða afstöðu út frá grundvallarprinsippum án þess að vera úthrópaður sem hitt eða þetta. Ekki er hægt að gagnrýna aðgerðir Ísraelshers á Gaza án þess að vera tafarlaust kallaður gyðingahatari. Ekki er heldur hægt að lýsa áhyggjum af vaxandi hatri á múslimum án Lesa meira