Enginn varaþingmaður hefur verið kallaður inn fyrir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokksins, sem flutt er til New York borgar. Tilkynnt var í vor að Sigurður Örn Hilmarsson mundi taka sæti Áslaugar Örnu eftir að hún ákvað að taka sér leyfi í níu mánuði til að leggja stund á MPA nám við Columbia háskóla. Áslaug Arna beið lægri hlut í formannskjöri...