Lögregla handtók Jan Helge Andersen í húsnæði Lögmannsréttar Gulaþings í Bergen í Noregi í morgun eftir að hann var dæmdur sekur um að hafa myrt hina átta ára gömlu Lenu Sløgedal Paulsen vorið 2000 í máli sem hvílt hefur þungt á fjölskyldum tveggja barnungra fórnarlamba í 25 ár.