Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Kristín, ég skil þig ekki, ég held að þú sért tólf ára strákur“

Kristín Jónsdóttir, eldfjalla- og jarðskjálftafræðingur, er hópstjóri í náttúruváreftirliti hjá Veðurstofu Íslands. Hún situr í vísindaráði almannavarna og hefur verið stundakennari við Háskóla Íslands. Kristín var föstudagsgestur Guðrúnar Gunnarsdóttur og Gunnars Hanssonar í Mannlega þættinum á Rás 1. Þar leit hún í baksýnisspegilinn og fór á æskuslóðirnar í Breiðholtinu, í gegnum skólagönguna í MH og HÍ, doktorsnám í Svíþjóð og svo rannsóknir á eldstöðvum og jarðskjálftaóróa. Hún á að baki fróðlegan tónlistarferil þar sem hún söng meðal annars feikivinsælt lag með Rúnari Júlíussyni og Unun. Í dag spilar hún á trommur. „ÉG ÆTLA AÐ SPILA Á FIÐLU EINS OG AFI“ „Ég var í Unun fyrst um sinn,“ staðfestir Kristín sem oft er spurð út í tónlistarferilinn. Hún var í klassísku tónlistarnámi sem b

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera