Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Heitir pottar hollari en gufuböð

Notkun heitra potta er afar rík hefð í íslenskri menningu, hvort sem það er að skella sér í pottinn eftir ræktina, til að njóta sólarinnar, mýkja auma vöðva eða ylja sér eftir sjósund svo fátt eitt sé nefnt.Margir eru með heitan pott heima hjá sér eða í sumarbústaðnum, og jafnvel mætti segja að þeir teljist til staðalbúnaðar sumarbústaða. En heit böð eru ekki aðeins til að slaka á – þau geta haft jákvæð áhrif á heilsuna.Ný rannsókn hefur leitt það í ljós að ferð í heita pottinn hefur meiri heilsufarslegan ávinning í för með sér en seta í sánu eða gufu. Í ljós kom að heitt vatn hækkar líkamshitann meira og það styrkir hjarta-, æða- og ónæmiskerfið enn betur. Vefritið Science daily greinir frá.Í rannsókninni sem vísindamenn við Bowerman Sports Science Center við Oregon-háskóla stóðu að og bi

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera