Fjölmiðlamaðurinn Eiríkur Jónsson frétti það frá fastagestum Álftaneslaugar að Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, sé farin að venja þangað komur sínar líkt og forveri hennar, Guðni Th. Jóhannesson. Ólíkt Guðna mun Halla þó ekki vera ein á ferð heldur tekur hún með sér tvo lífverði. Eiríkur skrifar á miðli sínum: „Fastagestir í lauginni hafa tekið eftir Lesa meira