Jóna Þórey Pétursdóttir varaþingmaður Samfylkingarinnar steig í fótspor móður sinnar í gær þegar hún flutti jómfrúarræðu sína á Alþingi. Ræðan var um frumvarp til breytinga á lögum um fæðinga- og foreldraorlof, en þar fjallaði Jóna líka um kvenfrelsi og kvenréttindabaráttu. Jóna er þrítug og er dóttir Sigrúnar Jónsdóttur, fyrrum varaþingmanns Kvennalistans, og það vill svo Lesa meira