Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum

Kínverskir fornleifafræðingar fundu nýlega þrjú 1.800 ára gömul grafhýsi í Rizhao, sem er í suðausturhluta landsins, sem geyma fullt af fornum fjársjóðum. The Independent skýrir frá þessu og segir að svo virðist sem miklu hafi verið stolið úr tveimur grafhýsanna en það þriðja virðist vera nánast ósnert. Í tilkynningu frá fornleifadeild kínverska félagsvísindaháskólans segir að í ósnerta grafhýsinu séu rúmlega Lesa meira

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Engin ummæli

Um Blaðbera