Embætti lögreglustjórans í Vestmannaeyjum hefur verið falið að rannsaka mál sem varðar kæru á hendur nokkrum starfsmönnum bæjarins, þar á meðal starfsmönnum fasteignarumsjónar Vestmannaeyjarbæjar. Lögreglustjórinn í Vestmannaeyjum er Arndís Bára Ingimarsdóttir en meðal þeirra sem umrædd kæra tekur til er faðir hennar, sem er umsjónarmaður fasteigna í bænum. Arndís Bára er einnig aðstoðarsaksóknari í Vestmannaeyjum. Lesa meira