Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Fleiri sérnámstækifæri fyrir lækna
19. júní 2025 kl. 22:14
mbl.is/frettir/innlent/2025/06/19/fleiri_sernamstaekifaeri_fyrir_laekna
Gríðarleg fjölgun hefur orðið á læknum sem stunda sérnám á Íslandi á undanförnum árum samhliða auknu sérnámsframboði á Íslandi. Þetta kemur fram í svari heilbrigðisráðuneytisins við fyrirspurn Morgunblaðsins.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Engin ummæli
Um Blaðbera