Móðir nokkur segist í öngum sínum eftir að dóttir hennar var sótt í leikskólann. Dóttirin var ein á leikskólalóðinni, leikskólinn harðlæstur og enginn starfsmaður sjáanlegur. „Þegar barnsfaðir minn er að sækja dóttur okkar í leikskólanum í dag að þá er enginn kennari með henni og allt læst! Hvert tilkynni ég svona? Er svo reið að Lesa meira