Sigurjón Magnús Egilsson ritstjóri Miðjunnar segir að Einar Þorsteinsson ætti að hætta sem borgarfulltrúi Framsóknar. Eins ætti Sigurður Ingi Jóhannsson að hætta sem formaður flokksins. „Það kann að verða sárt fyrir þá að viðurkenna eigin vanmátt. Einkum þó fyrir Sigurð Inga,“ segir Sigurjón í leiðara Miðjunnar. Segir hann Framsókn þá skell enn og aftur, nú Lesa meira