Líf Jeremy Meeks breytist á einum degi árið 2014 eftir að fangamynd af honum fór eins og eldur í sinu um netheima. Er hvar er kauði í dag og hvað hefur hann verið að gera síðustu ár? Þann 18. júní 2014 var Meeks, þá þrítugur, handtekinn, grunaður um að vera glæpamaður með skotvopn í fórum Lesa meira